Verðmætustu sveitarfélögin
27. febrúar, 2014
Páll Marvin Jónsson, forstöðumaður �?ekkingaseturs Vestmannaeyja, gerir tekjur á landsbyggðinni að umræðuefni á facebooksíðu sinni. �?ar segir hann að það vekji mann til umhugsunar um rökræðu þeirra sem hafa haldið því fram að landsbyggðin sé baggi á höfuðborginni. �??Kannski að sagan muni leiða það í ljós að þessir góðu þingmenn sem gjarnan hafa verið uppnefndir kjördæmapotarar eru einfaldlega að berjast fyrir réttlæti�?? Meðfylgjandi er skemi sem fengin er að láni hjá Viðskiptablaðinu og segir allt sem segja þarf.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst