Verkefni Krossnesverksmiðjunnar hafa minnkað mjög mikið á síðustu 3 árum vegna minnkandi loðnuveiði og var svo komið að einungis var tekið á móti um 14.000 tonnum af hráefni í verksmiðjuna á síðasta ári. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvað gert verður við verksmiðjuna en væntanlega verður hluti af tækjabúnaðnum notaður til að endurbæta verksmiðjurnar á �?órshöfn og í Vestmannaeyjum, en annað selt.
Heimild: isfelag.is
.