Verum þátttakendur en ekki áhorfendur
4. júlí, 2013
Í kvöld taka strákarnir okkar á móti HB frá Þórshöfn í Færeyjum í 1. umferð Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á okkar frábæra heimavelli, Hásteinsvelli og eru aðeins 900 miðar í boði. Á sunnudaginn koma svo KR-ingar í heimsókn í bikarnum. Strákarnir í ÍBV, við í knattspyrnuráði og allir þeir sem koma að liðinu, leggja allt sitt undir í þessum leikjum. Við óskum eftir því að okkar frábæru stuðningsmenn geri slíkt hið sama. Við viljum fá 900 þátttakendur í stúkuna, ekki áhorfendur.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst