Vestmannaeyjabær fær 4 milljónir í arðgreiðslu
12. október, 2012
Stjórn Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands samþykkti fyrir nokkru, að greiða eigendum sínum 100 milljónir króna í arð. Sveitarfélögin í landinu eru eigendur félagsins og arðurinn kemur því í þeirra hlut. Vestmannaeyjabær er sjöunda stærsti eigandinn með 4.013 prósent eignarhlut. Hlutur bæjarins í arðgreiðslu ársins 2012 er því rúmar 4 milljónir króna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst