Vestmannaeyjaflugvöllur í alþjóðlegri auglýsingu
10. mars, 2014
Vestmannaeyjaflugvöllur er í aðalhlutverki í auglýsingu frá flugfélaginu NetJets. NetJets var stofnað 1986 og er með starfsemi í Bandaríkjunum, Evrópu og Kína en alls starfa rúmlega 6000 manns hjá fyrirtækinu, sem leigir út flugvélar. Í auglýsingunni fær stórkostleg náttúra Vestmannaeyja að njóta sín en sjón er sögu ríkari.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst