Vestmannaeyjahöfn 100 ára
2. júlí, 2013
Í júlímánuði eru rétt 100 ár frá því Alþingi samþykkti lög um Vestmannaeyjahöfn. Af því tilefni verður hluti af dagskrá goslokahátíðarinnar helguð þessum tímamótum. Á föstudaginn kl. 17.00 mun Arnar Sigurmundsson leiðir göngu frá Skansinum um bryggjurnar, inn í Friðarhöfn og staldrað við á nokkrum stöðum og endað á Skipasandi kl. 18.15. Þar verður afhjúpað upplýsingaskilti um gömlu slippana. Þá verður myndasýning, mest gamlar ljósmyndir af hafnarsvæðinu, sýndar af skjávarpa í hafnarhúsinu.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst