Frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á faraldsfæti um Suðurkjördæmi síðustu vikurnar. Yfirskrift fundanna er Við hlustum en á fundunum gefst íbúum Suðurkjördæmis tækifæri á að greina frá því sem liggur þeim helst á hjarta og í leiðinni kynnast frambjóðendum Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst