Næst síðustu fundirnir í fundaherferðinni verða haldnir fimmtudagskvöldið 1. mars kl. 20 í Víkurskála í Vík í Mýrdal og í Kiwanishúsinu �?orlákshöfn, einnig kl 20.
Súpufundur í Inghóli laugardaginn 3. mars kl. 12
Fundaherferðinni lýkur síðan laugardaginn 3. mars kl. 12 í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Inghóli á Selfossi þar sem Sunnlendingum verður boðið upp á spjall og súpu og hafa þá frambjóðendurnir fundað í 14 sveitarfélögum víðsvegar um kjördæmið. Fundirnir eru öllum opnir og allir eru velkomnir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst