Undirritaðir aðilar skora á ríkistjórnina að halda ótrauð áfram í þeirri vinnu að smíða nýja ferju á milli Landeyja og Vestmannaeyja og að henni verði lokið eigi síðan en vorið 2018. �?��?�
Samhliða smíði nýrrar ferju krefjumst við þess að leitað verði allra lausna til að brúa þetta millitímabil með annarri hentugri ferju sem getur siglt í Landeyjahöfn fleiri mánuði ársins.
Við sem störfum í ferðaþjónustunni erum sammála því að siglingar í Landeyjahöfn eru framtíðarlausn og eini vænlegi kosturinn í samgöngum milli lands og eyja. Staðreyndin er sú að við í Vestmannaeyjum fáum því miður ekki brot af þeirri aukningu ferðamanna sem er almennt til Íslands allt árið um kring, en í dag er Landeyjahöfn búin að vera lokuð samfleytt í 105 daga.
Undir þessa áskorun skrifa eftirfarandi ferðaþjónustuaðilar í Vestmannaeyjum:
900 Grillhús �?? Hólmgeir Austfjörð og Jóhanna Inga Jónsdóttir,
Aska Hostel �?? Birgir �?lafsson & Helga Jónsdóttir,
Café Varmó �?? Aldís Atladóttir og Kristinn �?. Andersen,
Einsi Kaldi �?? Einar Björn Árnason og Bryndís Einarsdóttir, �?�
Eimskip – Gunnlaugur Grettisson,
Eldheimar �?? Kristín Jóhannsdóttir,
Etravel �?? Sæþór Orri Guðjónsson & Sindri Freyr Guðjónsson,
Eyjatours �?? Íris Sif Hermannsdóttir og Einar Birgir Baldursson,
Gistiheimilið Hreiðrið �?? Ruth Zohlen,
Gistihúsið Hamar �?? Svava Gunnarsdóttir og Stefán Birgisson,
GOTT Veitingastaður �?? Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason,
Hótel Vestmannaeyjar �?? Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir,
Ribsafari �?? Hilmar Kristjánsson, Sæheimar �?? Margrét Lilja Magnúsdóttir,
Sagnheimar �?? Helga Hallbergsdóttir,
Segway Tours �?? Bjarni �?lafur Guðmundsson,
Slippurinn �?? Indíana Auðunsdóttir.
Tanginn �?? Jón Gunnar Erlingsson.