Kolbeinn segir að ferðamenn og sumarbústaðafólk sé iðið við að versla hjá sér, en örtröðin fari hins vegar mikið til eftir veðri. �?Í slagviðri kemur ferðafólk mikið við og verslar eitthvað tölvudót, ritföng eða krossgátublað.�?
Tölvutak er opið frá klukkan 10 til 18 á laugardögum en milli klukkan 12 �? 18 á sunnudögum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst