Við viljum vara alla farþega Baldurs við því að útlit er fyrir að vegna veðurs þurfi að fella niður allar ferðir Baldurs á morgun, sunnudaginn 18. september. Þorlákshöfn kæmi ekki til greina sem varahöfn við slíkar aðstæður. Því viljum við hvetja alla þá sem eiga bókað á morgun en þurfa að komast milli lands og Eyja fyrir mánudaginn að ferðast í dag.