Víkingur í Landeyjahöfn síðdegis
17. mars, 2014
Víkingur siglir til Landeyjahafnar síðdegis í dag, mánudag. Brottför er frá Vestmannaeyjum 17:30 og frá Landeyjahöfn 19:00. Ekki var hægt að sigla í morgun í Landeyjahöfn en Herjólfur sigldi til �?orlákshafnar. Miðað við ölduspá, gæti Víkingur siglt í Landeyjahöfn á morgun, þriðjudag en þegar líða tekur á daginn á ölduhæð að hækka á ný áður en hún gengur hægt og rólega niður út vikuna.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst