�??Gríðarlegur fjöldi sjómanna hefur haft samband við mig eðlilega til að spyrja hvernig �??fæðing�?? á nýjum kjarasamningi við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gangi,�?? segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness sem sæti á í samninganefnd sjómanna um stöðuna í deilunni við útgerðarmenn.
�??Ef tölum um �??fæðingu�?? og notum fræðin sem Ljósmæður nota þá má segja að útvíkkun sé 0 og töluvert þar til við sjáum í kollinn á nýjum kjarasamningi.
�?að er spurning hvort sprengja þurfi belginn til að koma þessari fæðingu af stað eða gefa útgerðamönnum Oxýtósín dreypi sem er hríðaörvandi hormón sem framkallar samdrætti,�?? segir Vilhjálmur einnig.