Stjórn Sjómannafélagsins Jötuns hefur sent frá sér ályktun til Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Stjórn félagsins telur farsælla að auka veiðiskyldu í 100% í núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. Stjórnin telur ennfremur að fyrningarleiðin seti hagsmunamál sjómanna í mikið uppnám og að atvinnuöryggi þeirra verði ógnað. Ályktunina má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst