Vilja að bærinn borgi
31. janúar, 2024
Skemmd vatnslögn_minni
Hér er mynd sem sýnir öll lögin af lögninni ágætlega og hvernig skemmdirnar hafa farið með lögnina. Hún er löskuð á fleiri stöðum. Ljósmynd/aðsend

HS Veit­ur hafa óskað eft­ir því að Vest­manna­eyja­bær leysi til sín vatns­veit­una í Vest­manna­eyj­um.

Þetta kemur fram í umfjöllun mbl.is í dag. Þar segir jafnframt í svari HS Veitna til Morgunblaðsins að Vest­manna­eyja­bær beri ábyrgð á lögn­inni og sé skylt að koma að greiðslu kostnaðar við viðgerðirn­ar. Þá ábyrgð hafi bær­inn ekki axlað og vísað henni með öllu frá sér. Í ljósi þeirr­ar af­stöðu sveit­ar­fé­lags­ins sé það mat HS Veitna að rekstr­ar­for­send­ur vatns­veit­unn­ar séu brostn­ar.

Þá segir að frá því Hug­inn VE hafi ollið stór­tjóni á vatns­lögn­inni í nóv­em­ber hafi HS Veit­ur ít­rekað lagt áherslu á að Vest­manna­eyja­bær beri ábyrgð á lögn­inni sem eig­andi og sé þannig skylt að koma að greiðslu kostnaðar við að koma lögn­inni í not­hæft ástand.

Seg­ir ennfremur í frétt mbl að fyr­ir liggi lög­fræðileg álits­gerð sem unn­in var fyr­ir innviðaráðuneytið þar sem kom­ist er að sömu niður­stöðu.

HS Veit­ur vænta þess að viðræður milli aðila hefj­ist fljót­lega, en tekið er fram að fram­an­greint hafi ekki áhrif á þann rekst­ur og ekki er gert ráð fyr­ir fækk­un starfs­manna.

Haft er eftir Írisi Ró­berts­dótt­ur, bæj­ar­stjóra í umfjölluninni að hún ekki hafa fengið er­indi HS Veitna inn á borð til sín, þegar rætt var við hana um miðjan dag í gær.

Nánar má lesa um málið hér.

https://eyjar.net/agreiningur-um-skyldur-og-abyrgd/

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst