Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur hafnað umsókn félagsins Friendly Iceland ehf. um aðstöðu við veginn niður að Landeyjahöfn. Fram kemur á vef Sunnlenska, að félagið hugðist reisa upplýsingamiðstöð við hringtorg, sem skilur Landeyjarhafnarveginn frá þjóðvegi 1.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst