Vill að veiðleyfagjaldið renni fyrst fremst til útgerðarstaðannna
7. október, 2013
Bæjarráð Vestmannaeyja minnir á að í vor ákvað hin nýja ríkisstjórn að hækka veiðileyfagjald á atvinnulífið í Vestmannaeyjum. Búast má við því að í ár renni um 2300 milljónir frá Vestmannaeyjum bara vegna þessa sérstaka gjalds sem Eyjamenn greiða umfram aðra. Bæjarráð gerir því kröfu um að gjaldið renni til Vestmannaeyjabæjar sem síðan getur nýtt það til samfélagslegra verkefna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst