Vinnustofa um framtíð ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum til ársins 2020
8. mars, 2015
Vinnustofa um framtíð ferðaþjónustuí Vestmannaeyjum til ársins 2020 var haldin miðvikudaginn 25. febrúar sl. í Ásgarði. Vinnustofuna sátu hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum en hún er hluti af lokaverkefni meistaranema í viðskiptafræðum (MBA) við Háskólann í Reykjavík undir leiðsögn Dr. �?rastar �?lafs Sigurjónssonar.
Var mæting góð og greinilegt að mikill áhugi er fyrir hendi á meðal ferðaþjónustuaðila. Byrjað var á að fá fram hugmyndir hópsins um það hvernig ferðaþjónusta í Eyjum gæti litið út
árið 2020 og komu ýmsar hugmyndir fram. Flestar hugmyndir tengdust markaðsmálum, innviðum samfélagsins, afþreyingu og samstarfi ferðaþjónustuaðila.
Á myndinni eru f.v. Anna Lea Gestsdóttir, Halla Jónsdóttir, Sigurjón �?ráinsson og �?lafur William Hand. Fremstur er �?li Ásgeir Hermannson.
Nánar í Eyjafréttum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst