Vonast til að opna klefana í mars (myndir)

Það hefur ekki farið fram hjá sundlaugargestum framkvæmdir hafa staðið yfir í íþróttamiðstöðinni frá því í haust. Við fengum að kíkja inn í klefana en þar var allt á fullu. Grétar Eyþórsson forstöðumaður í Íþróttamiðstöðinni sagðist vera ánægður með gang mála og var bjartsýnn á að það tækist að taka karlaklefann í gagnið um miðjan mars og kvennaklefann fljótlega í framhaldinu. „Ég er þakklátur okkar gestum að sýna þessu skilning og ánægður með starfsfólkið hvernig það hefur staðið sig við þessar aðstæður. Ég hlakka mikið til að bjóða gestum okkar aftur upp á nýja og fyrsta flokks aðstöðu,“ sagði Grétar í samtali við Eyjafréttir.

 

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.