Vorhátíð ÍBV á fimmtudaginn
27. apríl, 2015
Fimmtudaginn 30. apríl nk. verður haldið glæsilegt konu- og karlakvöld ÍBV. Logi Bergmann mun stýra skemmtun herranna í Höllinni á meðan Svanhildur Hólm skemmtir sér með konunum á Háaloftinu. Ingó Veðurguð, Halldór Fjallabróðir og Sverrir Bergmann sjá svo um að koma fólkinu í rétta gírinn fyrir trylltan dansleik sem byrjar á miðnætti.
Dagskrá:
19:30 Húsið opnar.
20:00 Fordrykkur og fótbolti
20:30 Borðhald
00:00 Húsið opnar á miðnætti fyrir dansleik.

Happadrætti með glæsilegum vinningum. Uppboð með búningum kvenna- og karlaliðs ÍBV 2015 árituðum af leikmönnum.

Miðaverð aðeins 6500 kr. �?rfáir miðar eftir en hægt er að tryggja sér miða í Skýlinu og hjá Hjálmari í síma 698-9693 eða hjalmar@ibv.is
Hægt er að kaupa miða á dansleikinn í Tvistinum og kostar miðinn 2500 kr.
Við hvetjum fólk til þess að hita sig upp fyrir kvöldið með því að mæta fyrst í íþróttahöllina og hvetja Eyjastúlkur til sigurs í eingvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn hefst kl 18:00.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst