Vörubílstjóri var fluttur á slysadeild um klukkan þrjú í dag eftir að bifreið hans valt norðan við Litla-Hraun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hlaut hann minniháttar meiðsl, en vörubíllinn valt á hliðina þegar verið var að sturta úr pallinum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst