Vosbúð, félagsheimili unglinga í Vestmannaeyjum var opnað með pompi og prakt í dag við Strandveg. Langþráður draumur ungmenna í Vestmannaeyjum rætist þar með en í nokkurn tíma hefur aldurshópurinn 16 til 25 ára kvartað yfir aðstöðuleysi á kvöldin og um helgar. Nú hefur ræst úr og er aðstaðan hin glæsilegasta.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst