Oddvitar allra flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi mætast í kvöld til að ræða málefnin sem brenna á kjósendum í kjördæminu. Þátturinn er í umsjón RÚV en horfa má á útsendingu frá fundinum í spilaranum hér að neðan. Útsending hefst klukkan 18:10.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst