Yfirtökutilboð í Vinnslustöðina hf. væntanlegt

Nafn Kennitala Eignarhlutur

Seil ehf, 560103-3010 23,93%

�?xnafell ehf, 710306-1250 6,23%

Leifur Ársælsson 100731-4019 6,16%

Kristín Elín Gísladóttir 261147-3359 3,44%

Gunnar Jónsson 180140-3609 1,93%

Haraldur Gíslason 250242-3879 1,70%

Guðrún Svava Gunnlaugsdóttir 151268-3749 1,60%

�?löf Elín Gunnlaugsdóttir 150378-4359 1,60%

Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir 070671-2989 1,60%

Sölvahamar ehf. 710806-1280 1,50%

Lending ehf. 641195-2279 0,27%

Sigurgeir B. Kristgeirsson 031260-3889 0,08%

Samtals 50,04%

Yfirtökutilboðið verður gert á genginu 4,6 sem er sama gengi og var í síðustu viðskiptum í OMX/Kauphöll Íslands fyrir undirskrift þessa samkomulags. Fyrir liggur tillaga stjórnar til aðalfundar um greiðslu á 30% arði. Tilboðið verður gert eftir aðalfund félagsins þann 4. maí 2007 og að því gefnu að tillagan verði samþykkt þá samsvarar tilboð þetta genginu 4,9 miðað við núverandi gengi.

Í kjölfarið munu ofangreindir aðilar óska eftir því við stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. að hlutabréf hennar verði afskráð úr OMX/Kauphöll Íslands hf.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.