Grétar Ómarsson veltir upp athyglisverðu sjónarhorni á bloggsíðu sinni gretaro.blog.is sem er leiðin sem yngstu nemendurnir þurfa að fara úr austurbænum vestur í Hamarsskóla. Hvetur hann foreldra barna á þessu svæði að þrýsta á bæjaryfirvöld að skólarúta fari frá Barnaskólanum að Hamarsskóla. Annars þurfi börnin, allt niður í sex ára, að fara yfir sjö til átta götur.
Blogghugleiðingar Grétars:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst