Upplestur Yrsu Sigurðardóttur, sem vera átti í Eldheimum í síðustu viku en var frestað vegna veðurs verður í kvöld klukkan 20.00.
Yrsa kynnir og les úr bók sinni, DNA, sem er ein af söluhæstu bókunum fyrir þessi jól.
Ekki er útilokað að hún lesi einnig úr bókinni �?sku en hugmyndin að henni var þegar byrjað var að grafa upp Gerðisbraut 10 sem Eldheimar eru byggðir yfir.
Hægt verður að nálgast nýju bókina á staðnum og fá hana áritaða.