Í kvöldfréttum RUV sjónvarps þann 11. okt. sl. var frétt um byggingu fyrirhugaðs hótels í Vestmanneyjum. Húrra! Ég er sjálfur dreifbýlingur (frá Ísafirði) og skil vel baráttu Vestmannaeyinga þegar kemur að uppbyggingu í ferðamálum og bættum samgöngum. Það sem ég hnaut um í fréttinni var umsögn viðmælanda (sem var Hallur Magnússon, sjórnarformaður 60 ehf) um flugsamgöngu milli Reykjavíkur og Vestmanneyja. Þar talar hann um að bygging hótelsins kunni mögulega að renna aftur stoðum undir öruggar flugsamgöngur frá Reykjavík til Vestmannaeyja”.
“