Egil „Drillo“ Olsen þjálfari norska landsliðsins segir í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten að hann gleymi aldrei þeim stuðningi sem hann fékk frá landsliðsfyrirliðanum Hermanni Hreiðarssyni þegar „Drillo“ var knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Wimbledon.