Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og íþróttamaður ársins 2007 á Íslandi, hefur farið rólega af stað í atvinnumennskunni í Svíþjóð. Þar leikur hún með bikarmeistaraliði Linköping sem hafnaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar í fyrra og Margrét hefur þurft að heyja harða baráttu fyrir sæti í byrjunarliðinu eftir að hún kom til félagsins í vetur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst