Af litlum neista

Hlutabréf geta aukið verðgildið sitt og þau geta líka hrapað í verðmætum og því er hlutabréfamarkaðurinn nokkuð erfiður yfirferðar. Bankarnir skila milljörðum í hagnað, krónan er ýmist sterk eða veik, loðnan veiðist misvel og allt hefur þetta áhrif á gang mála í efnahagsmálum þjóðarinnar.

En hversu mikil virði er bréfaklemma? Og hversu mikið getur ein bréfaklemma aukið verðmæti sitt til styrktar góðu málefni?

www.eyjar.net fengu ábendingu um þessa síðu á netfangið eyjar@eyjar.net en þessi síða er sett upp af erlendi fyrirmynd.

En hér fyrir neðan er útskýring á því af hverju viðkomandi fór af stað með eina bréfaklemmu að vopni.

AF ERLENDRI FYRIRMYND ÞÁ HEF ÉG ÁKVEÐIÐ AÐ SETJA AF STAÐ BLOGGSÍÐU TIL STYRKTAR CP FÉLAGINU Á ÍSLANDI. HUGMYNDIN GENGUR ÚT Á AÐ ÉG BÍÐ LITLA EINFALDA BRÉFAKLEMMU Í SKIPTUM FYRIR HLUT SEM GESTIR BLOGGSÍÐUNNAR BJÓÐA MÉR. SÍÐAN SKIPTI ÉG ÞEIM HLUT ÁFRAM Í EINHVERN ANNAN HLUT OG SÍÐAN KOLL AF KOLLI Í EITT ÁR. ÞÁ KEM ÉG TIL MEÐ AÐ BJÓÐA LOKAHLUTINN TIL SÖLU OG GEFA SÍÐAN CP FÉLAGINU. SEM SAGT, UPPHAFSHLUTURINN ER BRÉFAKLEMMA. FYRSTA FÆRSLAN ER NEÐST.

HTTP://WWW.AFLITLUMNEISTA.BLOGSPOT.COM/

 

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.