Á föstudaginn klukkan 15:00 var lokahóf yngri flokka ÍBV í knattspyrnu og voru þá framtíðarleikmenn ÍBV í karla- og kvennaflokki verðlaunaðir fyrir afrakstur sumarsins.
ÍBV varð t.d. Íslandsmeistari í 3.flokki kvenna í sumar og á Shellmótinu fékk A-liðið silfurverðlaun fyrir 2.sætið.
Það er greinilegt að framtíðin er björt og í hópi þessara iðkennda eru okkar framtíðar leikmenn sem í dag horfa upp til fyrrverandi leikmanna ÍBV eins og Margréti Láru, Hermanns Hreiðarssonar og Gunnars Heiðars.
Eftirtaldir krakkar fengu viðkenningu á lokahófi ÍBV:
3.flokkur kvenna:
Efnilegasti leikmaðurinn: Kristín Erna Sigurlásdóttir
Mestu framfarir: Saga Huld Helgadóttir
ÍBV-ari: Auður Ósk Hlynsdóttir
3.flokkur karla:
Efnilegasti leikmaðurinn: Hjálmar Viðarsson
Mestu framfarir: Þorleifur Sigurlásson
ÍBV-ari: Sindri Georgsson
4.flokkur kvenna
Efnilegasti leikmaðurinn: Bjartey Helgadóttir
Mestu framfarir: Ragnheiður Perla Hjaltadóttir
ÍBV-ari: Berglind Dúna Sigurðardóttir
4.flokkur karla
Efnilegasti leikmaðurinn: Ólafur Vignir Magnússon
Mestu framfarir: Dillan
ÍBV-ari: Hannes Jóhannsson
5.flokkur kvenna
Eldra ár:
Efnilegasti leikmaðurinn: Guðdís Jónatansdóttir
Mestu framfarir: María Davis
ÍBV-ari: Bryndís Jónsdóttir
Yngra ár:
Efnilegasti leikmaðurinn: Tanja Rut Jónsdóttir
Mestu framfarir: Erla Sigmarsdóttir
ÍBV-ari: Guðrún Bára Magnúsdóttir
5.flokkur karla:
Eldra ár:
Efnilegasti leikmaðuinn: Óskar Elías Óskarsson
Mestu framfarir: Hjálmar Þorleifsson
ÍBV-ari: Franz Sigurjónsson
Yngra ár:
Efnilegasti leikmaður: Kristinn Skæringur Sigurjónsson
Mestu framfarir: Kristleifur Kristleifsson
ÍBV-ari: Hjalti Jóhannson
6.flokkur kvenna:
Eldra ár:
Efnilegasti leikmaðurinn: Díana Dögg Magnúsdóttir
Mestu framfarir: Júlíana Sveinsdóttir
ÍBV-ari: Guðrún Ósk Agnarsdóttir
Yngra ár:
Efnilegasti leikmaðurinn: Jóhanna Helga Sigurðardóttir
Mestu framfarir: Gígja Sunneva Bjarnadóttir
ÍBV-ari: Díana Helga Guðjónsdóttir
6.flokkur karla:
Eldra ár:
Efnilegasti leikmaðurinn: Devon Griffin
Mestu framfarir: Ívar Jónsson
ÍBV-ari: Friðrik Magnússon
Yngra ár:
Efnilegasti leikmaðurinn: Friðrik Hólm Jónsson
Mestu framfarir: Kristmann Sigurjónsson
ÍBV-ari: Ásgeir Elíasson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst