Ég hefði helst viljað sjá nýjan Herjólf sem fyrst.
12. október, 2007

Alþingi hefur tekið til starfa að nýju eftir stutt sumarþing og nú fá nýkjörnir þingmenn að láta ljós sitt skína. Staða suðurkjördæmis er sterkari nú en hún var fyrir síðustu kosningar þegar kjördæmis hafði einungis einn ráðherra í ríkisstjórn. Nú eru tveir ráðherrar úr kjördæminu og sex þingmenn kjördæmisins teljast stjórnarþingmenn.

www.eyjar.net sendu nokkrar spurningar á þingmenn kjördæmisins um nýbyrjað þing og hvaða málefni þeir setja á oddinn tengdum Vestmannaeyjum.

Við birtum í dag svör Kjartans Ólafssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins

Nú eru alþingismenn sestir í þingsal eftir sumarleyfi, hvaða þingmál verða mest áberandi á þessu þingi sem nú er að hefjast?
Hvaða mál verða mest áberandi er ekki gott að segja um á þessari stundu.  Ég held að ísl kr.  og aðild að ES verði nokkuð í umræðunni þó það sé ekki á dagskrá þessar ríkistjórnar að sækja um aðild.  Þá held ég að auðlindamálin fái þó nokkra umræðu . Auk þessa eiga eflaust einhver dægurmál eftir að koma upp sem við sjáum ekki fyrir nú.

Eru einhver mál sem þú ætlar að beita þér sérstaklega í á komandi þingi?
Ég mun beita mér fyrir samgöngumálum og atvinnumálum auk annars sem verður á dagskrá

Má búast við einhverjum tillögum frá þér sem tengjast Vestmannaeyjum beint?
Í augnablikinu er ég ekki með neitt sem varðar einvörðungu Vestmannaeyjar en að sjálfsögðu eru atvinnu og samgöngumálin þar inni hjá mér

Ertu sáttur við mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar  er lúta að Vestmannaeyjum?
Ég hefði viljað koma beint að mótun stefnu um mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar.  Ég held að aðgerðirnar geti tekið breytingum eftir því sem líður á fiskveiðitímabilið og það verði að sjá hvernig þetta kemur niður á byggðunum og fyrirtækjum.  Að sjálfsögðu vil ég að litið verði á málið heilstætt

Hvernig fannst þér tillögur bæjarráðs Vestmannaeyja um þær mótvægisaðgerðir er tengjast Vestmannaeyjum?
Bæjarráð hefur unnið faglega að þeim tillögum sem þau hafa sent frá sér

Hver er afstaða þín til Bakkafjöru og frekari rannsókna á jarðgöngum milli lands og eyja?
Varðandi samgöngumál  til og frá  Vestmannaeyjum hefði ég helst viljað sjá nýjan Herjólf sem fyrst.  Þá hafa flugsamgöngurnar batnað verulega og er það vel .  Undirbúningur að Bakkafjöruhöfn eru í ákveðnum farvegi og við höldum því áfram.  Frekari rannsóknir á jarðgöngum eru ekki fyrirhugaðar við skulum segja á næstu árum

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst