Góð helgi hjá körfuboltamönnum í eyjum
22. október, 2007

ÍBV í körfubolta náði frábærum árangri um helgina á heimavelli. 9.flokkur náði þeim árangri að verða fyrsta lið ÍBV í körfubolta til að ná í A riðil eða efstu deild í sínum aldurflokki.
Meistaraflokkur ÍBV lék einnig sinn fyrsta leik um helgina og sigrðu þeir Álftanes 87-74.

Lýsing á gangi mál í leiknum má finna hér að neðan:

Byrjunarliðið var: Addi, Kristján, Binni, Bennó og Steini sem var að leika sinn fyrsta leik með ÍBV. Okkar leikmenn byrjuðu leikinn með miklum látum. Kristján Tómasson skoraði fyrstu körfuna eftir gott hraðaupphlaup og gaf forsmekkinn hvernig leikurinn myndi vera og eftir 6 mín var staðan orðin 16-2 fyrir ÍBV. Skipti þjálfarinn í stöðunni 13-2 inná nokkrum leikmönnum þar sem Kristján var kominn með 3 villur og Binni orðinn þreyttur. Virtist sóknarleikurinn stífna við þetta og algjört kæruleysi í okkar mönnum en Sverrir kom reyndar með góðan þrist og svo skoruðu gestirnir 10 stig í röð og endaði leikhlutinn 16-12. Það var eins og menn héldu að leikurinn væri búinn eftir að við komumst í 16-2.
Eftir tvær mínútur í 2.leikhluta kom Bjössi inná og breyttist sóknarleikurinn aðeins við það. Náðum við forystunni í 35-22 eftir mikla baráttu og brutu gestirnir mikið á Bjössa en til marks um það fékk hann 7 vítaskot en þá fór þjálfarinn aftur á bekkinn eftir aðeins 6 mínútur á vellinum og kom ekki meira við sögu vegna meiðsla. Kom þá aftur kæruleysi í sóknarleiknum og menn að tapa boltanum klaufalega og ekki að gefa góð skrín í sókninni. Endaði fyrri hálfleikur þannig að gestirnir minnkuðu muninn í 37-35 þar sem þeir náðu öllum fráköstum á þessum kafla og voru mun grimmari en við. Steini, Addi og Kristján voru allir komnir með 3 villur þarna! Spiluðu allir leikmenn ÍBV í fyrri hálfleiknum.
Fengu menn að heyra það aðeins í klefanum í hálfleik og voru leikmenn staðráðnir í því að bæta leik sinn, berjast meira og taka fráköst. Gekk það þokkalega og þriðji leikhluti byrjaði vel og náðum við strax forystunni í 52-42 með góðri spilamennsku frá Adda, Kristjáni og Bennó. Eftir 3 leikhluta var staðan 58-51 og vorum við í rauninni alltaf skrefinu á undan allan leikinn.
Hélst 4.leikhluti jafn út leikinn en Addi sá til þess að við myndum halda góðri forystu en hann skoraði 14 stig í þessum leikhluta og barðist allan tímann bæði í sókn og vörn. Binni var einnig duglegur en virkaði ansi þungur á sér í þessum leik ásamt Gylfa Braga og fleiri leikmönnum liðsins. Eitthvað sem leikmenn þurfa taka til sín og fara hreyfa sig meira. Mun einnig breytast aðeins þegar æfingar byrja í bænum. Ágætis sigur og fengu allir leikmenn að spila og var góð stemmning í hópnum. Næsti leikur er eftir 2 vikur og er í eyjum. Meira um það síðar.

Stigaskor: Addi 26, Bennó 13, Kristján 12, Steini 11, Bjössi 9, Binni 7, Sverrir 5, Gilli 3 og Gylfi Braga 2. Gísli Geir og Óli Sig skoruðu ekki.

www.ibv.is/karfa

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst