Boðað er til fundar með hagsmunaaðilum vegna friðlýsingar á úteyjum og völdum svæðum á Heimaey, í samræmi við náttúruverndaráætlun 2004-2008.
Fyrirhugaður er kynningarfundur um náttúruverndaráætlunina með fulltrúum Umhverfisráðuneytisins, Umhverfisstofnunar og Vestmannaeyjabæjar
Fundurinn verður haldinn í fundarherbergi Umhverfis-og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1, 2.hæð og hefst hann kl:11:00, þriðjudaginn 30. október n.k.
Til fundarins eru boðaðir fulltrúar eftirtalinna aðila.
Vinsamlegast staðfestið mætingu á fundinn á netfangið frosti@vestmannaeyjar.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst