Á fyrstu mínútu leiks ÍBV og Akureyrar í handbolta þá hneig einn leikmaður Akureyrarliðsins niður og virðist sem að hann hafi fengið aðsvif. Sjúkrabíll flutti hann síðan á heilsugæsluna í Vestmannaeyjum til aðhlynningar.
Leikmaðurinn gekk studdur af velli og ekki er vitað að svo stöddu um líðan mannsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst