Herjólfur fer frá eyjum í dag klukkan 16:00 og frá Þorlákshöfn 19:30.
Mikið hvassviðri hefur gengið yfir Vestmannaeyjar og kom Herjólfur til Vestmannaeyja klukkan 01:30 í nótt. 30 metrar á sekúndu voru á Stórhöfða kl 06:00 í morgun.
Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.
Nauðsynleg fótspor ætti að vera virk á öllum tímum svo að við getum vistað óskir þínar fyrir stillingar um fótspor.
Meiri upplýsingar um Friðhelgisstefnu