Óhætt er að segja að frændur okkar, Færeyingar standi okkur framar er kemur að framtíðarsýn í samgöngum. Nú eru þeir að leggja af stað í gerð enn einna jarðgangna.
Göngin sem eru rúmlega 11 km löng og munu tengja saman Hvitanes og svo splittast þau með hringtorgi þar sem bæði Strendur og Rókin tengjast göngunum í hinn endann. Hér að neðan má sjá myndband af umræddum göngum. Til hamingju, Færeyingar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst