Gleðilegt nýtt ár (fiskveiðiár)

Á miðnætti hefst nýtt kvótaár en að þessu sinni á afar óvenjulegan hátt hjá mér, vegna þess að ég er ekki að fara á sjó, heldur er ég að hefja störf í fyrramálið sem hafnarvörður í Vestmannaeyjum. Ástæðurnar fyrir þessum breytingum hjá mér eru margvíslegar. Að sjálfsögðu að einhverju leyti vegna aðgerðar sem ég fór […]

ÍBV sigraði á Skaganum

Cloe Lacasse skoraði eina mark leiksins á upphafs mínútu síðari hálfleiks og einungis tveimur mínútum síðar klúðraði Cathrine Dyngvold vítaspyrnu fyrir ÍA þegar hún skaut framhjá markinu. Eftir leikinn er ÍBV með 24 stig í 4. sæti á meðan ÍA er áfram á botni deildarinnar með átta stig. (meira…)

Ian Jeffs og Alfreð stýra ÍBV út tímabilið

Yfirlýsing ÍBV: �??Knattspyrnudeild karla hefur náð samkomulagi við Ian Jeffs og Alfreð Elías Jóhannsson til að stýra ÍBV út tímabilið. Alfreð var aðstoðarmaður Bjarna í sumar og þjálfari 2.flokks ÍBV. Hann mun halda áfram sem þjálfari 2. flokksins samhliða þessu verkefni. Ian Jeffs er leikmaður liðsins sem og aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Ian Jeffs mun einnig […]

Húsatækni bauð lægst í viðbyggingu Hraunbúða

�?ann 16.ágúst síðastliðin voru opnuð tilboð í viðbyggingu við Hraunbúðir. Framkvæmda- og hafnarráð fór yfir tilboðin á fundi sínum í gær en alls bárust tvö tilboð í verkið. Steini og Olli ehf. 104.278.606 kr. Húsatækni ehf. 92.874.129 kr Kostnaðaráætlun hönnuða hljóðaði upp á 91.164.499 kr. Ráðið samþykkti að að ganga til samninga við lægstbjóðanda á […]

VSV – Telja hluthafafundinn ólöglegan – Rétt fram sáttarhönd

�??Á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum þann 6. júlí sl. voru undirritaðir kosnir í stjórn og varastjórn félagsins. �?egar talningu var lokið líkaði meirihluta hluthafa félagsins ekki niðurstaða kosninganna. Arnar Sigurmundsson fundarstjóri, sem er stjórnarmaður í Landssamtökum lífeyrissjóða og tengist hópi meirihluta hluthafa Vinnslustöðvarinnar sem Haraldur Gíslason fer fyrir, ákvað í samráði við þessa örfáu […]

Ný stjórn VSV sjálfkjörin -Brimverjar ósáttir og setja fyrirvara

Ný stjórn Vinnslustöðvarinnar var sjálfkjörin á hluthafafundi sem stóð yfir í einungis átta mínútur í dag. Í henni sitja Guðmundur �?rn Gunnarsson, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Takts, Einar �?ór Sverrisson hæstaréttarlögmaður, Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ; Íris Róbertsdóttir kennari og Ingvar Eyfjörð, eigandi Álftavíkur ehf. Í varastjórn eru Eyjólfur Guðjónsson skipstjóri á Kap VE og Guðmunda Áslaug […]

Sameiginlegur framboðsfundur í Ásgarði í kvöld

Sameiginlegur framboðsfundur verður haldin í Ásgarði í kvöld klukkan 20:00 þar sem frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kynna sig og svara spurningum. Allir velkomnir. �?eir sem eru í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkin í suðurkjördæmi eru, Unnur Brá, Páll Magnússon, Ragnheiður Elín, Vilhjálmur, Ásmundur, Árni, Oddgeir Ágúst, Kristján �?li Níels, Brynjólfur, Ísak Ernir og Bryndís. (meira…)

�?eðlilegt að löggæsla sé greidd af ríkinu á höfuðborgarsvæðinu en sveitarfélögum og skemmtanahöldurum á landsbyggðinni

Bæjarráð fjallaði um á fundi sínum í gær þann kostnað sem víða á landsbyggðum er lagður á bæjarhátíðir og staðbundnar menningarhátíðir þótt á sama tíma sé löggæsla vegna sambærilegs skemmtanahalds á höfuðborgarsvæðinu greidd af ríkinu. Í Vestmannaeyjum liggur fyrir að löggæslukostnaður vegna þjóðhátíðar er 4 milljónir. �?á hefur Vestmannaeyjabær átt frumkvæði að samstarfi við lögregluna […]

Eitt kynferðisbrot á �?jóðhátíð

Eitt kyn­ferðis­brot var kært hjá lög­reglu­stjór­an­um í Vest­manna­eyj­um í tengsl­um við �?jóðhátíð í Vest­manna­eyj­um 2016. �?etta kem­ur fram í svari �?laf­ar Nor­dal inn­an­rík­is­ráðherra við fyr­ir­spurn Helga Hrafns Gunn­ars­son­ar, þing­manns Pírata. Helgi spurði hversu marg­ar til­kynn­ing­ar um kyn­ferðis­brot ann­ars veg­ar og kær­ur vegna kyn­ferðis­brota hins veg­ar hefðu borist lög­reglu­yf­ir­völd­um í tengsl­um við �?jóðhátíð í Vest­manna­eyj­um 2016. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.