Cloe Lacasse skoraði eina mark leiksins á upphafs mínútu síðari hálfleiks og einungis tveimur mínútum síðar klúðraði Cathrine Dyngvold vítaspyrnu fyrir ÍA þegar hún skaut framhjá markinu.
Eftir leikinn er ÍBV með 24 stig í 4. sæti á meðan ÍA er áfram á botni deildarinnar með átta stig.