Jólin 2017
20. desember, 2017

Það hefur oft verið erfitt að vera trillukarl í desember, enda tíðin ansi oft rysjótt um það leytið (aðeins rólegri hjá mér þessa dagana hjá höfninni), en það hefur oft kostað mikil átök að láta enda ná saman um þetta leytið. Ég náði þeim merka áfanga í nóvember, að þá voru akkúrat 30 ár síðan ég keypti minn fyrsta bát og í byrjun þessarar viku voru einmitt nákvæmlega 30 ár síðan ég eignaðist frumburðinn. 

Þegar maður lítur til baka, þá voru t.d. jólin 1989 mjög erfið, en einmitt þá 16. desember fór ég í róður í rjóma blíðu, en var rétt kominn vestur fyrir eyjar þegar skall á austan rok. Baráttan við að komast til baka við klettinn var bátnum ofviða og í raun og veru var ég ótrúlega heppinn að komast lifandi frá því, en ég þurfti að fá far í land með stærri bát, en þessi trilla sem ég átti á þessum tíma hvílir á hafsbotni innan við eyjar. 

Þessi jól voru því afskaplega erfið, ekki bara vegna þessa, heldur líka vegna þess að fyrr á árinu hafði ég fengið forræði yfir syni mínum og var því einstæður faðir, sofandi í sófa í stofunni hjá móður minni. 

Um áramótin var því ansi lítill hugur í mér að fara eitthvað út á skemmtanalífið, en móðir mín pressaði á mig að drífa mig nú út að hitta annað fólk, enda líkur lífinu ekki við 25 ára aldur eins og marg oft hefur verið sannað. 

Ég kíkti á nokkra staði en allstaðar var troð fullt og endaði með því að rölta upp í Hallarlund (þar sem nú er Betel). Það var frekar fátt um fólk þarna og ég settist niður til að fá mér eitt glas áður en ég færi heim. Tók þá fljótlega eftir ungri konu sem var að dansa við eldri mann. Eftir að hafa fylgst með þeim í smá stund þá leit unga konan skyndilega á mig og blikkaði mig. Í fyrstu hélt ég að þetta hefði verið einhver mis sýn, en nokkru seinni gerði hún þetta aftur. Stuttu síðar settist hún hjá fólki sem ég kannaðist nú eitthvað við, þar á meðal Guðný Anna Tórshamar.

Eftir að hafa heilsað og boðið gleðilegt nýtt ár, þá spurði ég að sjálfsögðu: Hver er þessi unga kona þarna?

Dinna svaraði: Þetta er hún litla systir mín, hún Matthilda María. 

Eftir að hafa horft á hana smá stund kom eldri maðurinn aftur sem hún hafði dansað við og bauð henni upp, en núna afþakkaði hún boðið og horfði bara á mig. 

Ég rétti henni því höndina án þess að segja nokkuð og við stigum okkar fyrsta dans. 

Ég hef aldrei verið mikill dansari, en við Matthilda erum þó búin að dansa saman í bráðum 28 ár. 

Það má því sannarlega segja það að þessi afskaplega erfiðu jól og áramót hafi endað vel og skilaboðin eru því nokkuð skýr: Það er alveg sama hversu dökkt útlitið er, það rofar alltaf til að lokum, við Matthilda höldum nú okkar 27. jól saman með hluta af börnunum okkar og óskum öllum Eyjamönnum og landsmönnum gleðilegra jóla.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst