Kröfunni haldið til streitu

thjodlenda_nordur_cr_min

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins í Vestmannaeyjar voru ræddar á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær. Forsaga málsins er sú að fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. íslenska ríkisins, lýsti þann 2. febrúar sl. kröfum um lönd í Vestmannaeyjum. Samkvæmt kröfulýsingu er um að ræða hluta lands á Heimaey, úteyjar og sker. Óbyggðanefnd kallaði eftir kröfum frá ríkinu og koma […]

Útkall – Helgaður Grindvíkingum og Vestmannaeyingum

Nýjasti Útkallsþátturinn á visir.is, sem er öllum aðgengilegur, verður helgaður Grindvíkingum og Vestmannaeyingum. Annars vegar hetjuleg björgun fyrir utan  Grindavík þegar 12 skiprotsmönnum af Gjafari frá Vestmannaeyjum var bjargað á land eftir að báturinn strandaði þar í  foráttubrimi. Einnig verður sagt frá annarri björgun mánuði fyrr –  þegar sami bátur flutti 440 manns til Þorlákshafnar […]

Ræddu Landeyjahöfn, lögheimilis-afslátt og siglingaáætlun

landeyjah_her_nyr

Stjórn Herjólfs ohf. fjallaði m.a. um Landeyjahöfn, lögheimilisafslátt og siglingaáætlun ferjunnar þegar sigla þarf til Þorlákshafnar á fundi sínum í lok janúar. Áhyggjur af stöðunni Fram kemur í fundargerðinni að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafi verið afar stopular frá því í október 2023. Ástæðan er fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni […]

Á Heimaey

2B4A1187

Sólin skín á fallegum vetrardegi á Heimaey í dag. Þá er upplagt að bregða sér með Halldóri B. Halldórssyni á ferðalag um Eyjuna. (meira…)

Seldu 120 miða á fimm mínútum

Sala á tónlistahátíðina Hljómey hófst nú klukkan tíu í morgunn og eru viðtökurnar vægast sagt góðar að sögn Birgis Nielssen annars skipuleggjanda hátíðarinnar. “Já, þetta er framar okkar björtustu vonum. Ég er ekki með nýustu tölur en það fóru 120 miðar á fyrstu fimm mínútunum og því ljóst að áhuginn er mikill.” Alls eru 300 […]

Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Nú hafa Orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Gaddavírinn kemur […]

Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Nú hafa orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Gaddavírinn kemur […]

Mesta ógn frá því í gosinu 1973? Ráðherra ræður engu

Það hefur ýmislegt dunið á Vestmannaeyingum síðasta árið. Byrjaði með bilun rafstrengs í byrjun síðasta árs. Í ljós kom að Herjólfur getur bilað og Landeyjahöfn er langt frá að skila því sem ætlað var. Ekki var útlitið bjart þegar vatnsleiðslan varð fyrir hnjaski í lok ársins 2023. Flestum hefði þótt nóg komið en nú bendir […]

Klókur ráðherra!

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Á þriðjudaginn sl. kom Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra til fundar við Eyjamenn. Ástæða heimsóknarinnar var fyrst og fremst til að ræða hennar kröfur um að þjóðnýta stóran hluta Vestmannaeyja. Mörgum Eyjamanninum var heitt í hamsi vegna málsins og raunar skilja fæstir landsmenn í þessu máli og því fjáraustri sem ríkið er búið […]

Sjö ferða áætlun í Landeyjahöfn

nyi_herj

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar sjö ferðir samkvæmt almennri siglingaáætlun þar til annað verður tilkynnt. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ef gera þarf breytingu, þá gefur skipafélagið það út um leið og það liggur fyrir. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.