Samfélagsstyrkir Krónunnar nýtast vel

Krónan styður við samfélagstengd verkefni með áherslu á æskulýðs- og ungmennastarf. Við styrkjum verðug samfélagsverkefni á hverju ári, í gegnum styrki, viðburði og samstarfsverkefni. Liður í því er Samfélagsstyrkur Krónunnar, sem veittur er ár hvert til verkefna í nærumhverfi sem stuðla að bættri lýðheilsu eða umhverfismálum með áherslu á yngri kynslóðina. Eitt verkefni hlaut samfélagsstyrk í […]
ÍBV sektað

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ birti í dag úrskurði úr agamálum og voru alls fimm félög sektuð vegna framkomu áhorfenda. Þrjú félagana eru í Lengjudeild karla, þar á meðal er ÍBV. Sektað er vegna þess að stuðningsmenn liðsins kveiktu á blysum eftir sigur ÍBV á Fjölni á útivelli þann 9. ágúst sl. Í úrskurðinum er snýr […]
Fékk fyrstu Honduskellinöðruna 12 ára

Darri í Bragganum hefur nóg að gera: Gunnar Darri rekur málningar- og réttingarverkstæðið Braggann og hefur gert í áratugi. Auk þess hefur hann verið umsvifamikill í bílaviðskiptum og hefur verið með umboð fyrir Honda í aldarfjórðung og er enn. „Ég byrjaði með Hondu 1999 fyrir Bernhard ehf. og árið 2002 bættist Peugeot við eftir að […]
Enn ágætis von um að finna pysjur

Þegar þessi frétt er skrifuð (kl. 15.10) hafa verið skráðar 3852 pysjur inn í pysjueftirlitið á lundi.is. Á facebook-síðu eftirlitsins segir að þó pysjunum fækki nú dag frá degi, þá hafa verið skráðar um 20-40 pysjur síðustu daga og er því enn ágætis von um að finna pysjur. Það var Rodrigo Martinez Catalan sem tók […]
Af hverju sala á gagnaveitu bæjarins?

Í morgun var greint frá því að bæjarráð og stjórn Eyglóar hafi samþykkt að selja Eygló. Félagið hefur unnið að lagningu ljósleiðara inn í hvert hús í Eyjum og er að fullu í eigu Vestmannaeyjabæjar. Einungis vantar samþykki bæjarstjórnar Vestmannaeyja, til þess að kaupin gangi í gegn. Í þessu samhengi er mikilvægt að hafa til […]
Það er verst af öllu að þvælast fyrir

Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps skrifar í skoðun á Vísi um orkumál og skarðan hlut sveitarfélaga þegar kemur að hlutdeild þeirra af tekjum í orkustarfsemi. Þar er ég algjörlega sammála Haraldi Þór og það er skammarlegt að sveitarfélögin fái litlar sem engar tekjur af orkustarfsemi og mannvirkjum tengdum orkuöflun og flutningi. Þar er […]
Míla kaupir ljósleiðarkerfi Eyglóar

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í gær tillögu stjórnar Eyglóar ehf., sem er hlutafélag í eigu Vestmannaeyjabæjar, um að ganga að kauptilboði Mílu hf. í ljósleiðarkerfi sem Eygló hefur verið að byggja upp á undanförnum tveimur árum. Kaupverðið er 690 milljónir króna sem felur í sér að útlagður kostnaður við uppbyggingu kerfisins endurheimtist. Þetta kemur fram í […]
Bærinn með ljósleiðara Eyglóar í lokuðu söluferli

Í lok júlí kom fram í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja að Míla hafi óskað eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um kaup á ljósleiðarakerfi Eyglóar. Þar sagði jafnframt að stjórn Eyglóar hafi fundað með Mílu og rætt kaupin auk þess sem stjórn Eyglóar hefur farið yfir hugmyndir um sölu með bæjarráði á vinnufundi. Í niðurstöðu bæjarráðs fól ráðið […]