30 skemmtiferðaskip komið það sem af er sumri

Það sem af er sumri hafa um 30 skemmtiferðaskip komið til Vestmannaeyjahafnar. Veðrið í sumar hefur verið mjög hagstætt og því eingöngu örfá skip þurft að snúa frá vegna veðurs eða sjólags. Við höfum tekið á móti rúmlega 7000 farþegum sem er mikil búbót fyrir höfnina sem og samfélagið allt.

Hér að neðan er listi yfir þær skipakomur sem eru fraundan og vonumst við til þess að af öllum þessum komum verði.

Skemmtiferdaskip

 

 

Nýjustu fréttir

Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.