500 búnir að kjósa hjá Samfylkingunni

Klukkan átta í morgun voru rúmlega 500 manns búnir að kjós í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi en kosningin stendur til klukkan 18.00 á laugardag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni en þar er einnig sagt að kosningin gangi samkvæmt áætlun eftir smá hnökra í upphafi. Fréttatilkynninguna má lesa hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.