Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum mætti framhaldsskóla Vesturlands í fyrstu umferð í Spurningakeppni framhaldsskólanna þar sem Eyjamenn fengu 10 stig gegn 24 stigum mótherjana og hafa því lokið keppni í Gettu betur þetta árið.
Lið FIV skipa þau Sigurlás Máni Hafsteinsson, Rúnar Gauti Gunnarsson og Erika Ýr Ómarsdóttir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst