Hver Íslendingur neytti að meðaltali 80 lítra af bjór á síðasta ári. Áfengisneysla hér hefur aukist meira en annars staðar á Norðurlöndum á síðustu þrettán árum. Þá eykst neysla sterkari drykkja.
Neysla hvers íbúa að meðaltali, 15 ára og eldri hefur aukist úr 4,3 alkóhóllítrum á ári í 7,5 lítra á tæpum þrjátíu árum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst