Góður sigur í fyrsta leik undanúrslitanna

Eyjakonur mættu Haukakonum í fyrsta leik  undanúrslitanna í úrvalsdeild í Vestmannaeyjum í dag og höfðu betur, 29:22. Í hálfleik var staðan 12:10. Framan af í seinni hálfleik var jafnræði með liðunum en heimakonur tók öll völd á vellinum í síðari hlutanum og unnu verðskuldað með sjö mörkum.

Hrafnhildur Hanna var frábær í leiknum og skoraði 11 mörk. Birna Berg og Sunna skoruðu 5, Elísa 4, Harpa Valey 3 og Bríet 1.

ÍBV lagði Hauka, 29:22, í fyrsta leik liðanna í undanúr­slit­um úr­vals­deild­ar kvenna í hand­bolta í Vest­manna­eyj­um í dag.

Sunna skorar eitt af fimm mörkum sínum.

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.