�?urfti að aðstoða fólk sem komst ekki heim vegna ölvunar

Ein líkamsárás var kærð til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar en maður undir áhrifum áfengis braut sér leið inn í heimahús, með því að brjóta rúðu í útidyraurð og sló húsráðandann með þeim afleiðingum að hann fékk áverka í andlit. Ekki liggur fyrir ástæða árásarinnar og er málið í rannsókn.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.