Það verður nóg um að vera fram á rauða nótt samkvæmt dagskrá Goslokahátíðar fyrir daginn í dag.
08:00/13:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open.
10:00-16:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla.
10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir.
10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding.
10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir.
11:00-17:00 Miðskúrinn i Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir.
11:00 Ferð á Heimaklett: með Svabba og Pétri Steingríms.
11:00 Nausthamarsbryggja: Dorgveiðikeppni SJÓVE.
11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða.
11:00-17:00 Craciouskró á Skipasandi: Sunna Einarsdóttir og Júníus Meyvant.
11:30 Bárustígur: Smári’s volcano sauce með hot wings til sölu og kynningu á sósum sínum.
11:30 Planið við Brothers Brewery: Róið til styrktar minningarsjóði Gunnars Karls.
12:00-13:30 Kvika bíósalur: Eldgosið 1973, húsin í hrauninu. Arnar Sigurmundsson.
12:00-15:00 Heiðarvegur 9: Opið hús hjá Taflfélagi Vestmannaeyja.
12:00/16:00 Smábátabryggjan: Sérstakar ferðir með Teistu undir leiðsögn Geirs Jóns.
12:00-13:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja: Sundlaugapartý með Inga Bauer.
12:00-16:00 Ribsafari við Básaskersbryggju: „Heimaslóð” Amalía Ósk Sigurðardóttir.
12:00-18:00 Svölukot, Strandvegi 95: „Undir listregni” Stapafjölskyldan.
13:00-16:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Þór til sýnis fyrir almenning.
13:00-17:00 Bárustígur: Kristey.is með opinn bás.
13:00-17:00 Viðey, Vestmannabraut 32: „Listin í leikföngunum” Berglind Sigmarsdóttir.
13:00-17:00 Arnardrangur við Hilmisgötu: Fjöldahjálparstöð Rauða krossins til sýnis.
13:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir.
13:00-18:00 Hrútakofinn: „Hitt og betta” Hólmfridur Ólafsdóttir.
13:00-21:00 Akóges: „Gluggi vonarinnar” Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli.
13:30-15:30 Bárustígur: Landsbankadagurinn verður með hefðbundnu sniði, grillaðar pylsur, hoppukastalar, tónlist og fjör í boði Landsbankans.
14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur.
14:00-17:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna.
14:00-17:00 Vestmannabraut 69: Pop-up listahátíðin „ Í garðinum heima”. Myndir, músík og mósaík. Helgi Hermannsson kemur fram ásamt Helgu og Arnóri.
14:00-17:00 Flakkarinn – Listrými, Skólavegi 15a: Jóna Heiða Sigurlásdóttir.
14:00-18:00 Strandvegur 50: Handverksmarkaður, opnar vinnustofur og sýningar.
14:00-18:00 GELP-króin, Strandvegi 69: „Þetta er fínt svona” Viðar Breiðfjörð.
14:00-18:00 Stakkó: „Undir bláhimni” Félagar úr Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja.
14:00-18:00 Tónlistarskólinn: „Bland í poka” Jóný, Hófý og Konný.
15:00-17:00 Safnahús: 1973 Allir í bátana. Ingibergur Óskarsson leiðbeinir gestum um notkun vefsins
15:00-17:00 Hrútaportið innst í Skvísusundi: Bifhjólasamtökin Hrútarnir sýna hjólin sín. Kaffi og kleinur í boði.
15:30 Bárustígur: Sunna Guðlaugsdóttir söngkona úr hljómsveitinni Tsunnami.
16:00 Hásteinsvöllur: ÍBV – Fram, mfl.kk.
17:00 Eldheimar: „Schumann og Oddgeir” Silja Elsabet Brynjarsdóttir, mezzo sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari. Miðasala í Eldheimum.
18:00-20:00 Hvetjum alla bæjarbúa til að grilla eða fara saman út að borða.
20:00-23:59 Hrútaportið innst í Skvísusundi: Létt lög í portinu, sögur og spjall.
23:00-03:00 Fjör á Skipasandi: Mucky Muck, Molda, Leikfélag Vestmannaeyja, Séra Bjössi, MEMM og Brimnes. Opnar krær með lifandi tónlist.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Ekki liggja fyrir nýjar mælingar
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.