Dagskrá dagsins - 8. júlí
8. júlí, 2023

Það verður nóg um að vera fram á rauða nótt samkvæmt dagskrá Goslokahátíðar fyrir daginn í dag.

08:00/13:00 Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano Open.
10:00-16:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla.
10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir.
10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding.

10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir.
11:00-17:00 Miðskúrinn i Sandprýði, Skipasandi: Bjartey Gylfadóttir.
11:00 Ferð á Heimaklett: með Svabba og Pétri Steingríms.
11:00 Nausthamarsbryggja: Dorgveiðikeppni SJÓVE.
11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða.
11:00-17:00 Craciouskró á Skipasandi: Sunna Einarsdóttir og Júníus Meyvant.
11:30 Bárustígur: Smári’s volcano sauce með hot wings til sölu og kynningu á sósum sínum.
11:30 Planið við Brothers Brewery: Róið til styrktar minningarsjóði Gunnars Karls.

12:00-13:30 Kvika bíósalur: Eldgosið 1973, húsin í hrauninu. Arnar Sigurmundsson.
12:00-15:00 Heiðarvegur 9: Opið hús hjá Taflfélagi Vestmannaeyja.
12:00/16:00 Smábátabryggjan: Sérstakar ferðir með Teistu undir leiðsögn Geirs Jóns.
12:00-13:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja: Sundlaugapartý með Inga Bauer.
12:00-16:00 Ribsafari við Básaskersbryggju: „Heimaslóð” Amalía Ósk Sigurðardóttir.
12:00-18:00 Svölukot, Strandvegi 95: „Undir listregni” Stapafjölskyldan.
13:00-16:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Þór til sýnis fyrir almenning.
13:00-17:00 Bárustígur: Kristey.is með opinn bás.
13:00-17:00 Viðey, Vestmannabraut 32: „Listin í leikföngunum” Berglind Sigmarsdóttir.
13:00-17:00 Arnardrangur við Hilmisgötu: Fjöldahjálparstöð Rauða krossins til sýnis.
13:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir.
13:00-18:00 Hrútakofinn: „Hitt og betta” Hólmfridur Ólafsdóttir.
13:00-21:00 Akóges: „Gluggi vonarinnar” Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli.
13:30-15:30 Bárustígur: Landsbankadagurinn verður með hefðbundnu sniði, grillaðar pylsur, hoppukastalar, tónlist og fjör í boði Landsbankans.
14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur.
14:00-17:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna.
14:00-17:00 Vestmannabraut 69: Pop-up listahátíðin „ Í garðinum heima”. Myndir, músík og mósaík. Helgi Hermannsson kemur fram ásamt Helgu og Arnóri.
14:00-17:00 Flakkarinn – Listrými, Skólavegi 15a: Jóna Heiða Sigurlásdóttir.
14:00-18:00 Strandvegur 50: Handverksmarkaður, opnar vinnustofur og sýningar.
14:00-18:00 GELP-króin, Strandvegi 69: „Þetta er fínt svona” Viðar Breiðfjörð.
14:00-18:00 Stakkó: „Undir bláhimni” Félagar úr Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja.
14:00-18:00 Tónlistarskólinn: „Bland í poka” Jóný, Hófý og Konný.
15:00-17:00 Safnahús: 1973 Allir í bátana. Ingibergur Óskarsson leiðbeinir gestum um notkun vefsins

15:00-17:00 Hrútaportið innst í Skvísusundi: Bifhjólasamtökin Hrútarnir sýna hjólin sín. Kaffi og kleinur í boði.
15:30 Bárustígur: Sunna Guðlaugsdóttir söngkona úr hljómsveitinni Tsunnami.
16:00 Hásteinsvöllur: ÍBV – Fram, mfl.kk.
17:00 Eldheimar: „Schumann og Oddgeir” Silja Elsabet Brynjarsdóttir, mezzo sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari. Miðasala í Eldheimum.
18:00-20:00 Hvetjum alla bæjarbúa til að grilla eða fara saman út að borða.
20:00-23:59 Hrútaportið innst í Skvísusundi: Létt lög í portinu, sögur og spjall.
23:00-03:00 Fjör á Skipasandi: Mucky Muck, Molda, Leikfélag Vestmannaeyja, Séra Bjössi, MEMM og Brimnes. Opnar krær með lifandi tónlist.

Annað í boði:

  • Goslokaratleikur Íslandsbanka, þátttökublöð í Eymundsson og Safnahúsi.
  • Goslokasýning 3. bekkjar GRV á verkum tengdum eldgosinu í Íþróttamiðstöðinni.
  • Goslokalagið „,Mín Heimaey” má nálgast á Spotify. Höfundur þess er Pétur Erlendsson.
  • Goslokafánar og -veifur til sölu í Safnahúsi.
  • Myndlistasýningin „Kokteill” verður til sýnis á opnunartíma Slippsins fyrir matargesti.
  • Viðar Breiðfjörð verður með bílinn Ransý á ferðinni um miðbæinn með listvarning til sýnis.
  • Frímerkjaútgáfur og sérstakir póststimplar sem tengjast Heimaeyjargosinu verða til sýnis á opnunartíma pósthússins.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst