Vinstri Grænir selja happadrættismiða

Meðal vinninga eru Lystisigling við Vestmannaeyjar, um víkur og hella með Ragnari �?skarssyni, fyrir tvo með léttum veitingum að verðmæti 20 þúsund krónur.

�?á mun Atli Gíslason, frambjóðandi bjóða heppnum vinningshöfum í Gryfjuna sína í Grímsnesinu þar sem gengið verður um grundir, golfkylfur mundaðar og boðið í grill en vinningurinn er að verðmæti 50 þúsund krónur og er fyrir átta manns. Sömuleiðis hljóðar einn vinningurinn upp á grillveislu, með öllu tilheyrandi í garðinum �?gmundi Jónassyni, margrómuðum meistara grillsins fyrir átta.

Alls eru vinningarnir 34 talsins og vinningslíkurnar því 0,0034% og eru líklega ekki hærri í neinu öðru happadrætti.

Miðarnir verða til sölu á kosningaskrifstofunni við Bárustíg og sömuleiðis hægt að hafa samband við frambjóðendur VG í Vestmannaeyjum, þær Jórunni Einarsdóttur og Aldísi Gunnarsdóttur.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.